Ingó er NoseWork þjálfari hjá okkur, og hefur bæði byrjenda og framhaldsnámskeið í NoseWork sem og sporanámskeið.
Önnur námskeið/reynsla.
BAT 2.0 (Behavior Adjustment Training)
Do as I do – helgarnámskeið á Íslandi
2017 – NoseWork 1 þjálfara og dómara nám.
2019 – NoseWork framhaldsnám í Svíþjóð.
K9 Basic Trail Trainer/Mantrail mission coach (sporhunda þjálfari) – K9 suchhundezentrum, Þýskaland
Puppy University 2.0 – STSK9
Heeling Styles – STSK9
Drive & Focus – STSK9
2022 -NoseWork 2 og 3 þjálfara- og dómararéttindi.
