Villa hefur verið krílahvolpaþjálfari hjá okkur síðan 2016. Villa starfar hjá Orkhúsinu og lítur á það að koma til okkar um helgar og halda krílatíma er að endurhlaða batteríin.
Hún hefur verið að taka að sér að snyrta hunda í heimahúsum og þá sérstaklega þá hunda sem finnst þetta ferli alveg hræðilegt. Þá getur hún gefið sér góðan tíma til að vinna traust hundsins og breyta tilfinningu gagnvart snyrtingum.
