Stakir tímar – Opnir tímar – klippikort
Það er hægt að mæta í staka tíma hjá okkur. Einu kröfurnar eru þær að hundurinn sé ekki reaktívur, eða er of stressaður, æstur eða mjög geltinn kringum aðra hunda. Ef þú ert ekki viss? hafðu samband og við metum það saman. Þessir tímar er hugsað sem áframhaldandi vinna með hundinn en ekki grunn-þjálfun. Við reiknum með að þið hafið þjálfað hundinn í grunn æfingum og notið þessa tíma til að æfa betur undir áreiti. Undantekning er krílahvolpatímarnir og smáhundaparty þar eru bara kröfurnar að finnast gaman að leika við aðra sambærilega hunda.