Alexandra er hundaþjálfari hjá okkur og er meðal annars með grunnnámskeið, framhaldsnámskeið, krílahvolpatímana, smáhundaPartý, einkatíma og lífsleikninámskeið.
Hún hefur lokið hundaþjálfara náminu hjá Viktoría Stillwell í Bandaríkjunum og útskrifaðist 2021
Önnur námskeið/reynsla.
Nordic Animal Behavior Conference 3- dagar í Hörpu 2022
