Elísa er hundaþjálfari hjá okkur og býr núna í Hveragerði og heldur því námskeið á svæðinu.
Hún útskrifaðist hjá Karen Pryor Academy 2020.
Hún hefur unnið hjá okkur síðan 2017 og hefur haldið ýmis námskeið eins og grunnnámskeið, framhaldsnámskeið, innkallsnámskeið, klikkertrix, krílahvolpatímana, einkatíma og lífsleikninámskeið.
Önnur námskeið/reynsla
2018 – Claudia Fugazza – Do As I do
2019 – Lori Stevens – Dog Fitness
2020 -Bobby Lyons – Strategies for Teaching Pet Dog Fitness
2021 – Viktoría Stillwell – hundaþjálfaranám.
2022 – Nordic Animal Behavior Conference
