Svanhvít er fædd 1982 og er krílahvolpaþjálfari hjá okkur.
Hún hefur farið í hvolpafræði nám hjá Karen Pryor. Hún hefur starfað hjá okkur með hléum síðan 2020 og er með menntun í tölvunarfræði.
Hún hefur farið í Sheila Harper hundaþjálfaranám í Bretalandi en þurfti að pása þegar hún var hálfnuð með námið þar sem hún stofanði fjölskyldu.
Núna á hún tvö börn og hefur því sértakan áhuga á því að hjálpa barnafjölskyldum að kenna börnum hvernig á að umgangast hundana.
